Fuck for Forest (2012)
Fuck for Forest fjallar um hóp ungmenna í Berlín sem safnar fé til umhverfisverndarstarfs, en hugmyndafræði þeirra er sú að kynlíf geti bjargað heiminum frá glötun.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Fuck for Forest fjallar um hóp ungmenna í Berlín sem safnar fé til umhverfisverndarstarfs, en hugmyndafræði þeirra er sú að kynlíf geti bjargað heiminum frá glötun. Hópurinn fer heldur óvenjulega leið að markmiði sínu en þau selja heimagerðar erótískar myndir á internetinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michal MarczakLeikstjóri
Aðrar myndir

Lukasz GrudzinskiHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Pokromski StudioPL
Medienboard Berlin Brandensburg

DogwoofGB
Against GravityPL






