Náðu í appið
Mission to Lars
Öllum leyfð

Mission to Lars 2012

Frumsýnd: 10. maí 2013

74 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 62
/100

Tom er greindur með afbrigði af einhverfu sem nefnist Fragile X syndrome. Hann er mikill aðdáandi Lars Ulrich, trommara Metallica, og á þá ósk heitasta að hitta goðsögnina í eigin persónu. Systkini hans Kate og Will Spicer ætla að hjálpa bróður sínum að hitta Lars og saman fara þau í ferðalag til að freista þess að láta draum Tom rætast.

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn