Disconnect
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllir

Disconnect 2012

Frumsýnd: 18. október 2013

Gættu að því sem þú gerir.

7.5 70798 atkv.Rotten tomatoes einkunn 70% Critics 7/10
115 MÍN

Netið er veröld sem hefur orðið til á undanförnum 20 árum og þeir eru margir sem kunna ekki að fóta sig í hálum gildrunum sem þar eru spenntar á hverjum degi. Hér eru sagðar þrjár aðskildar sögur sem tengjast ýmsum þráðum og enda sem ein heild. Fyrsta sagan er um lögfræðing sem áttar sig á því að sonur hans er orðinn fórnarlamb skelfilegs eineltis eftir... Lesa meira

Netið er veröld sem hefur orðið til á undanförnum 20 árum og þeir eru margir sem kunna ekki að fóta sig í hálum gildrunum sem þar eru spenntar á hverjum degi. Hér eru sagðar þrjár aðskildar sögur sem tengjast ýmsum þráðum og enda sem ein heild. Fyrsta sagan er um lögfræðing sem áttar sig á því að sonur hans er orðinn fórnarlamb skelfilegs eineltis eftir að hafa opinberað sig á spjallrás. Um leið kynnumst við drengnum sem stendur fyrir eineltinu og föður hans sem er fyrrverandi lögreglumaður. Önnur sagan er um ung hjón sem verða fyrir því að bankareikningar þeirra eru tæmdir. Þriðja sagan er síðan um blaðakonu sem gerir alvarleg mistök þegar hún reynir að skrifa sögu um ungan mann sem selur sig á netinu ...... minna

Aðalleikarar

Jason Bateman

Rich Boyd

Hope Davis

Lydia Boyd

Frank Grillo

Mike Dixon

Paula Patton

Cindy Hull

Michael Nyqvist

Stephen Schumacher

Andrea Riseborough

Nina Dunham

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn