Adam
Öllum leyfð
RómantískDrama

Adam 2009

7.2 32807 atkv.Rotten tomatoes einkunn 65% Critics 7/10
99 MÍN

Beth er klár og fallegur rithöfundur, en er sködduð á sálinni eftir fyrra samband, en hún er fráskilin. Hún flytur inn í nýtt hús sem er nær vinnustað hennar og þar hittir hún Adam sem er nýbúinn að missa föður sinn. Hann er rafvirki, lítið eitt einhverfur, á erfitt með að skilja kaldhæðni og að finna til meðaumkunar. Félagsfærnin er heldur ekki upp... Lesa meira

Beth er klár og fallegur rithöfundur, en er sködduð á sálinni eftir fyrra samband, en hún er fráskilin. Hún flytur inn í nýtt hús sem er nær vinnustað hennar og þar hittir hún Adam sem er nýbúinn að missa föður sinn. Hann er rafvirki, lítið eitt einhverfur, á erfitt með að skilja kaldhæðni og að finna til meðaumkunar. Félagsfærnin er heldur ekki upp á marga fiska. Hann býður Beth inn í sinn heim og hún er heilluð af sakleysi hans; hann er refurinn og hún er Litli prinsinn. Fjölskylda hennar á í erfiðleikum. Búið er að kæra föður hennar sem er endurskoðandi. Réttarhöldin hefjast bráðum á sama tíma og Adam leitar sér að vinnu. Þetta tvennt gerist á sama tíma og fléttast saman, á meðan samband þeirra Beth og Adam dýpkar, sem kallar á erfiða ákvanatöku.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn