Náðu í appið

Adam 2009

Aðgengilegt á Íslandi
99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 56
/100

Beth er klár og fallegur rithöfundur, en er sködduð á sálinni eftir fyrra samband, en hún er fráskilin. Hún flytur inn í nýtt hús sem er nær vinnustað hennar og þar hittir hún Adam sem er nýbúinn að missa föður sinn. Hann er rafvirki, lítið eitt einhverfur, á erfitt með að skilja kaldhæðni og að finna til meðaumkunar. Félagsfærnin er heldur ekki upp... Lesa meira

Beth er klár og fallegur rithöfundur, en er sködduð á sálinni eftir fyrra samband, en hún er fráskilin. Hún flytur inn í nýtt hús sem er nær vinnustað hennar og þar hittir hún Adam sem er nýbúinn að missa föður sinn. Hann er rafvirki, lítið eitt einhverfur, á erfitt með að skilja kaldhæðni og að finna til meðaumkunar. Félagsfærnin er heldur ekki upp á marga fiska. Hann býður Beth inn í sinn heim og hún er heilluð af sakleysi hans; hann er refurinn og hún er Litli prinsinn. Fjölskylda hennar á í erfiðleikum. Búið er að kæra föður hennar sem er endurskoðandi. Réttarhöldin hefjast bráðum á sama tíma og Adam leitar sér að vinnu. Þetta tvennt gerist á sama tíma og fléttast saman, á meðan samband þeirra Beth og Adam dýpkar, sem kallar á erfiða ákvanatöku.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn