Náðu í appið
Öllum leyfð

Adam 2009

Aðgengilegt á Íslandi
99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
Rotten tomatoes einkunn 72% Audience
The Movies database einkunn 56
/100

Beth er klár og fallegur rithöfundur, en er sködduð á sálinni eftir fyrra samband, en hún er fráskilin. Hún flytur inn í nýtt hús sem er nær vinnustað hennar og þar hittir hún Adam sem er nýbúinn að missa föður sinn. Hann er rafvirki, lítið eitt einhverfur, á erfitt með að skilja kaldhæðni og að finna til meðaumkunar. Félagsfærnin er heldur ekki upp... Lesa meira

Beth er klár og fallegur rithöfundur, en er sködduð á sálinni eftir fyrra samband, en hún er fráskilin. Hún flytur inn í nýtt hús sem er nær vinnustað hennar og þar hittir hún Adam sem er nýbúinn að missa föður sinn. Hann er rafvirki, lítið eitt einhverfur, á erfitt með að skilja kaldhæðni og að finna til meðaumkunar. Félagsfærnin er heldur ekki upp á marga fiska. Hann býður Beth inn í sinn heim og hún er heilluð af sakleysi hans; hann er refurinn og hún er Litli prinsinn. Fjölskylda hennar á í erfiðleikum. Búið er að kæra föður hennar sem er endurskoðandi. Réttarhöldin hefjast bráðum á sama tíma og Adam leitar sér að vinnu. Þetta tvennt gerist á sama tíma og fléttast saman, á meðan samband þeirra Beth og Adam dýpkar, sem kallar á erfiða ákvanatöku.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.05.2023

Hetjur háloftanna til bjargar í þriðja sinn

Þriðja Marvel ofurhetjumyndin um hetjur háloftanna, Guardians of the Galaxy Vol. 3, kemur í bíó nú á miðvikudaginn. Sem fyrr heldur James Gunn um stjórnartaumana og skrifar handrit. Fyrsta myndin sló eftirminnilega í ge...

19.03.2023

Fastur á miðlífsöld í 65 - heillaður af heimunum

Adam Driver, aðalleikari vísindatryllisins 65 sem komin er í bíó segir í samtali við vefsíðuna Looper, spurður að því hvað heilli hann við vísindaskáldsögur, eins og 65 og Star Wars: The Force Awakens frá árinu 2015 þar s...

06.12.2022

Die Hard Jólasveinn vinsælastur

Jólamyndin Violent Night, þar sem Jólasveinninn kljáist við harðsvíraða glæpamenn, rétt eins og John McClane gerði í annarri jólamynd, Die Hard, hér um árið, gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bí...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn