Náðu í appið
Jestés Bogiem
Bönnuð innan 12 ára

Jestés Bogiem 2012

(You Are God)

Frumsýnd: 25. apríl 2013

110 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Í myndinni er fjallað um hinn stórbrotna hip-hop hóp Paktofonika, sem breytti pólskri tónlistarsenu svo um munaði á sínum tíma. Árið 1990, stofnuðu Magik (Marcin Kowalczyk), Rahim (Dawid Ogrodnik) og Fókus (Tomasz Schuchardt) hip-hop hópinn Paktofonika í Silesia. Tónlist þeirra varð að einkennismerki nýrrar kynslóðar pólskrar æsku, á tímamótum þegar... Lesa meira

Í myndinni er fjallað um hinn stórbrotna hip-hop hóp Paktofonika, sem breytti pólskri tónlistarsenu svo um munaði á sínum tíma. Árið 1990, stofnuðu Magik (Marcin Kowalczyk), Rahim (Dawid Ogrodnik) og Fókus (Tomasz Schuchardt) hip-hop hópinn Paktofonika í Silesia. Tónlist þeirra varð að einkennismerki nýrrar kynslóðar pólskrar æsku, á tímamótum þegar landið var að losna undan fjötrum sovíeskrar fortíðar sinnar. En hinn líflegi Magik á í ýmsum vandræðum í lífinu og er í stormasömu sambandi við konu sína Justyna (Katarzyna Wajda). Þegar hann fremur sjálfsmorð aðeins 23 ára gamall, tók pólska þjóðin því líkt og hinn vestræni heimur tók dauðsföllum tónlistargoðsagnanna Kurt Kobains og Ian Curtis. Heimildamyndagerðarmaðurinn Leszek Dawid fangar sögu Paktofonika hópsins og vegferð hans til frægðar í myndinni You Are God.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn