Piata pora roku (2012)
The Fifth Season
Á yfirborðinu eiga þau ekkert sameiginlegt.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Á yfirborðinu eiga þau ekkert sameiginlegt. Witek er ekkill og vinnur sem bílstjóri, sem hefur ekið þúsundir kílómetra í lífinu en hefur aldrei ferðast utan heimalands síns Silesiu. Barbara er tónlistarkennari á eftirlaunum sem enn er að jafna sig eftir dauðsfall manns, sem hún eyddi stærstum hluta lífsins með. Leiðir Barböru og Witeks liggja saman þegar hún ætlar sér að grafa ösku mannsins nálægt sjó í norður Póllandi og í kjölfarið myndast með þeim djúp og sérstök vinátta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Douglas CroftHandritshöfundur
Framleiðendur

Wytwórnia Filmów Dokumentalnych i FabularnychPL
Silesia FilmPL

Studio Filmowe OkoPL





