Repulsion (1965)
"The nightmare world of a virgin's dreams becomes the screen's shocking reality!"
Repulsion er frá árinu 1965 og skartar Catherine Deneuve í aðalhlutverki.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Repulsion er frá árinu 1965 og skartar Catherine Deneuve í aðalhlutverki. Þar leikur hún unga konu, Carol, sem býr með eldri systur sinni sem er á leið út úr bænum með nýja kærastanum sínum. Þegar konan er orðin ein í íbúðinni hellist óttinn yfir hana og hún missir tökin á lífi sínu
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Roman PolanskiLeikstjóri

Gérard BrachHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Compton FilmsGB
Tekli British ProductionsGB

















