Náðu í appið
Repulsion

Repulsion (1965)

"The nightmare world of a virgin's dreams becomes the screen's shocking reality!"

1 klst 45 mín1965

Repulsion er frá árinu 1965 og skartar Catherine Deneuve í aðalhlutverki.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic91
Deila:
Repulsion - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Repulsion er frá árinu 1965 og skartar Catherine Deneuve í aðalhlutverki. Þar leikur hún unga konu, Carol, sem býr með eldri systur sinni sem er á leið út úr bænum með nýja kærastanum sínum. Þegar konan er orðin ein í íbúðinni hellist óttinn yfir hana og hún missir tökin á lífi sínu

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Compton FilmsGB
Tekli British ProductionsGB