Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Sapphires 2012

Follow your heart. Discover your soul.

Enska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Árið 1968 komu fjórar systur, ástralskir frumbyggjar, fram á sjónarsviðið. Þetta ár var óróleiki í heiminum, mótmæli og róstur hvarvetna. Þetta ár fengur frumbyggjar Ástralíu kosningarétt. Eiturlyf, Víetnamstríð og pólitísk tilræði skóku heiminn. Systurnar, Cynthia, Gail, Julie og Kay eru uppgötvaðar af Dave, góðhjörtuðum manni sem leitar að hæfileikafólki,... Lesa meira

Árið 1968 komu fjórar systur, ástralskir frumbyggjar, fram á sjónarsviðið. Þetta ár var óróleiki í heiminum, mótmæli og róstur hvarvetna. Þetta ár fengur frumbyggjar Ástralíu kosningarétt. Eiturlyf, Víetnamstríð og pólitísk tilræði skóku heiminn. Systurnar, Cynthia, Gail, Julie og Kay eru uppgötvaðar af Dave, góðhjörtuðum manni sem leitar að hæfileikafólki, og er með gott nef fyrir sálartónlist. Þær sköpuðu sér nafn sem svar Ástrala við The Supremes söngflokknum bandaríska. Dave tryggir þeim fyrstu tónleikana, og fer með þær til Víetnam til að syngja fyrir bandaríska hermenn. Myndin er byggð á sannri sögu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn