Náðu í appið
The Chatterly Affair

The Chatterly Affair (2006)

1 klst 30 mín2006

Árið 1960 vöktu mikla athygli í Bretlandi réttarhöld yfir útgefendum sögunnar Elskhugi lafði Chatterly eftir D.H.

Deila:
The Chatterly Affair - Stikla

Söguþráður

Árið 1960 vöktu mikla athygli í Bretlandi réttarhöld yfir útgefendum sögunnar Elskhugi lafði Chatterly eftir D.H. Lawrence. Hér er sögð saga tveggja kviðdómenda, Helenu og Keiths, sem urðu elskendur meðan á réttarhöldunum stóð og endurspegluðu í lífi sínu efni skáldsögunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Hawes
James HawesLeikstjórif. -0001
Harry Landers
Harry LandersHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

BBC Cymru WalesGB
BBCGB