Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Deadfall 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Enginn veit sína ævina ...

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Systkinin Addison og Liza eru á flótta í köldum eyðibyggðum Kanada eftir rán í spilavíti þegar bíllinn sem þau eru í veltur og atburðarásin breytist. Það eru þau Eric Bana og Olivia Wilde sem leika systkinin Addison og Lizu. Eftir að bíllinn fer út af veginum og veltur bregður Addison á það hörmungarráð að skjóta fyrsta lögreglumanninn sem kemur á... Lesa meira

Systkinin Addison og Liza eru á flótta í köldum eyðibyggðum Kanada eftir rán í spilavíti þegar bíllinn sem þau eru í veltur og atburðarásin breytist. Það eru þau Eric Bana og Olivia Wilde sem leika systkinin Addison og Lizu. Eftir að bíllinn fer út af veginum og veltur bregður Addison á það hörmungarráð að skjóta fyrsta lögreglumanninn sem kemur á vettvang. Hann skilur síðan Lizu eftir á meðan hann fer eftir frekari aðstoð. Þar sem Liza er við það að frjósa í hel ber að fyrrverandi hnefaleikamanninn og tugthúsliminn Jay (Charlie Hunnam) sem er á leiðinni til foreldra sinna (Sissy Spacek og Kris Kristofferson) eftir að hafa framið voðaverk. Jay ákveður að bjarga Lizu, en það á eftir að reynast afdrifaríkt ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn