The Kill Hole
SpennumyndSpennutryllirStríðsmynd

The Kill Hole 2012

(Kill Zone)

4.1 335 atkv.Rotten tomatoes einkunn 17% Critics 5/10
92 MÍN

Skuggi stríðsins hvílir sem mara á fyrrum hermanni úr Íraksstríðinu, Samuel Drake. Hann reynir nú að púsla lífi sínu saman á ný, vinnur sem leigubílstjóri og býr á lélegu móteli. Hann fer einnig í ráðgjöf hjá Marshall, til að hjálpa sér að lifa með hryllingi fortíðarinnar. Snurða hleypur á þráðinn þegar tveir menn sem þekkja fortíð hans,... Lesa meira

Skuggi stríðsins hvílir sem mara á fyrrum hermanni úr Íraksstríðinu, Samuel Drake. Hann reynir nú að púsla lífi sínu saman á ný, vinnur sem leigubílstjóri og býr á lélegu móteli. Hann fer einnig í ráðgjöf hjá Marshall, til að hjálpa sér að lifa með hryllingi fortíðarinnar. Snurða hleypur á þráðinn þegar tveir menn sem þekkja fortíð hans, neyða hann í nýtt verkefni þar sem hann þarf að drepa starfsmenn málaliðafyrirtækis í norð-vestur Kyrrahafi. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn