Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Blue Jasmine 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. september 2013

Hver er nú að ljúga ?

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Cate Blanchett fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn. Sally Hawkins jafnframt tilnefnd fyrir meðleik, sem og Woody Allen fyrir handrit.

Myndin fjallar um Jasmine sem neyðist til að flytja inn til systur sinnar í íbúð hennar í San Fransisco eftir að eiginmaður hennar hendir henni út og skilur hana eftir allslausa. Jasmine er af alþýðufólki komin og dreymdi alltaf um að lyfta sér upp úr meðalmennskunni, og hélt að sér hefði tekist það. Dag einn hrynur veröld hennar hins vegar til grunna svo... Lesa meira

Myndin fjallar um Jasmine sem neyðist til að flytja inn til systur sinnar í íbúð hennar í San Fransisco eftir að eiginmaður hennar hendir henni út og skilur hana eftir allslausa. Jasmine er af alþýðufólki komin og dreymdi alltaf um að lyfta sér upp úr meðalmennskunni, og hélt að sér hefði tekist það. Dag einn hrynur veröld hennar hins vegar til grunna svo hún neyðist til að leita ásjár systur sinnar sem hún hefur ekki talað við í nokkur ár. Og spurningin er: Tekst Jasmine að ná jarðsambandi eða ætlar hún að reyna á ný að klifra upp í ótraustar skýjaborgirnar sem hún hafði skapað sér?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.08.2019

Blanchett með Bradley í nýrri mynd Del Toro

Bradley Cooper virðist vera að fá frábæran nýjan meðleikara í nýjustu mynd leikstjórans Guillermo del Toro, Nightmare Alley. Þar er á ferðinni engin önnur en ástralska leikkonan Cate Blanchett. Cate Blanchett sem ...

04.03.2018

Óskarsverðlaunin: Hverjir hafa unnið oftast?

Í nótt að íslenskum tíma verða Óskarsverðlaunin afhent í nítugasta skipti. Í tilefni af því er gaman að rifja upp hvaða leikarar hafa oftast hlotið þessi virtu verðlaun. 1. Walt Disney: 59 tilnefningar (Vann 26 ) Fjögur af verðlaunum D...

13.01.2014

Þrælamynd kjörin sú besta

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn