Monogamy
2010
Á hvern ertu að horfa?
96 MÍNEnska
Theo er atvinnuljósmyndari sem hefur sérhæft
sig í ljósmyndum af brúðhjónum en er orðinn
afar leiður á starfi sínu og þeirri litlu áskorun
sem það veitir honum. Þess utan hangir
trúlofun hans og unnustunnar Nat á frekar
veikum þræði.
Dag einn ákveður Theo að gera eitthvað í
málunum og snýr sér að nýju og vægast sagt
afar óvenjulegu verkefni ...