Náðu í appið
Monogamy

Monogamy (2010)

"Á hvern ertu að horfa?"

1 klst 36 mín2010

Theo er atvinnuljósmyndari sem hefur sérhæft sig í ljósmyndum af brúðhjónum en er orðinn afar leiður á starfi sínu og þeirri litlu áskorun sem það veitir honum.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic47
Deila:
Monogamy - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Theo er atvinnuljósmyndari sem hefur sérhæft sig í ljósmyndum af brúðhjónum en er orðinn afar leiður á starfi sínu og þeirri litlu áskorun sem það veitir honum. Þess utan hangir trúlofun hans og unnustunnar Nat á frekar veikum þræði. Dag einn ákveður Theo að gera eitthvað í málunum og snýr sér að nýju og vægast sagt afar óvenjulegu verkefni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dana Adam Shapiro
Dana Adam ShapiroLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

OscilloscopeUS