Monogamy (2010)
"Á hvern ertu að horfa?"
Theo er atvinnuljósmyndari sem hefur sérhæft sig í ljósmyndum af brúðhjónum en er orðinn afar leiður á starfi sínu og þeirri litlu áskorun sem það veitir honum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Theo er atvinnuljósmyndari sem hefur sérhæft sig í ljósmyndum af brúðhjónum en er orðinn afar leiður á starfi sínu og þeirri litlu áskorun sem það veitir honum. Þess utan hangir trúlofun hans og unnustunnar Nat á frekar veikum þræði. Dag einn ákveður Theo að gera eitthvað í málunum og snýr sér að nýju og vægast sagt afar óvenjulegu verkefni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dana Adam ShapiroLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

OscilloscopeUS








