Náðu í appið
This Ain't California
Öllum leyfð

This Ain't California 2012

Frumsýnd: 15. mars 2013

90 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 76
/100

Frásögn um þrjú ungmenni sem uppgötva undur hjólabrettanna á velktu malbiki Austur Þýskalands. Þetta ameríska fyrirbrigði varð ekki aðeins það sem allt snerist um síðasta árið þeirra í Austur Þýskalandi, heldur einnig tákn um sjálfstæði þeirra í hinu grotnandi alþýðulýðveldi. Blanda sviðsettra atriða og safnefnis færir okkur óhefðbundna innsýn... Lesa meira

Frásögn um þrjú ungmenni sem uppgötva undur hjólabrettanna á velktu malbiki Austur Þýskalands. Þetta ameríska fyrirbrigði varð ekki aðeins það sem allt snerist um síðasta árið þeirra í Austur Þýskalandi, heldur einnig tákn um sjálfstæði þeirra í hinu grotnandi alþýðulýðveldi. Blanda sviðsettra atriða og safnefnis færir okkur óhefðbundna innsýn í heim austur-þýskra unglinga á síðustu dögum kommúnistaríkisins. Mýtan um brettaliðið austur-þýska er útgangspunktur þessarar áður ósögðu frásagnar um skemmtun, uppreisn og hugrekkið til að vera maður sjálfur.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn