Náðu í appið
Öllum leyfð

Fit Hostel 2013

(Refugee Camp Iceland)

Frumsýnd: 14. mars 2013

60 MÍNÍslenska

Á gistiheimilinu Fit í Njarðvík er rekið flóttamannahæli. Þar hafast við hælisleitendur frá ólíkum heimhornum sem hafa flúið heimalönd sín vegna stríðs, ofsókna, eða annarra hörmunga. Þeir koma frá Afghanistan, Írak, Íran, Rússlandi, Máritaníu, Súdan, Alsír o.s.frv. Fylgst er með nokkrum einstaklingum en líf þeirra einkennist af örvæntingu og... Lesa meira

Á gistiheimilinu Fit í Njarðvík er rekið flóttamannahæli. Þar hafast við hælisleitendur frá ólíkum heimhornum sem hafa flúið heimalönd sín vegna stríðs, ofsókna, eða annarra hörmunga. Þeir koma frá Afghanistan, Írak, Íran, Rússlandi, Máritaníu, Súdan, Alsír o.s.frv. Fylgst er með nokkrum einstaklingum en líf þeirra einkennist af örvæntingu og hræðslu, óvissu og reiði. Enginn veit sín örlög, þeir bíða eftir svörum frá íslenskum yfirvöldum um hvort þeir fái dvalarleyfi hér á landi, eða verði sendir til baka.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.02.2014

Valinn besti leikari í aðal- og aukahlutverki

Kvikmyndin Málmhaus hlaut átta verðlaun á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram með pompi og prakt í Hörpu í gærkvöldi. Næst á eftir kom Hross í oss með sex verðlaun og tók myndin stærstu verðlaun kvöldsins, þar á meðal ...

30.01.2014

Málmhaus með 16 tilnefningar

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2014 á blaðamannafundi í Bíó Paradís í dag. Kvikmyndin Málmhaus, eftir Ragnar Bragason, er með flestar tilnefningar og eru þær 16 talsins, þar á meðal sem besta kvikm...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn