Black Beauty
Bönnuð innan 6 ára
DramaFjölskyldumynd

Black Beauty 1971

(Fagri blakkur)

The Immortal Classic - Filmed in Ireland and Spain

106 MÍN

Black Beauty, eða Fagri blakkur eins og myndin hefur verið nefnd á íslensku, kom út árið 1971 og varð feikivinsæl enda afskaplega áhrifarík og falleg saga. Myndin hefur verið ófáanleg lengi vel á Íslandi en kemur nú út á ný, gömlum aðdáendum áreiðanlega til mikillar ánægju, og um leið gefst nýjum kynslóðum kvikmyndaáhugafólks tækifæri til að upplifa... Lesa meira

Black Beauty, eða Fagri blakkur eins og myndin hefur verið nefnd á íslensku, kom út árið 1971 og varð feikivinsæl enda afskaplega áhrifarík og falleg saga. Myndin hefur verið ófáanleg lengi vel á Íslandi en kemur nú út á ný, gömlum aðdáendum áreiðanlega til mikillar ánægju, og um leið gefst nýjum kynslóðum kvikmyndaáhugafólks tækifæri til að upplifa hana. Myndin segir frá ungum dreng, Joe, sem fær lítinn, svartan fola í gjöf frá föður sínum. Vinátta Joes og hestsins verður í framhaldinu mikil og órjúfanleg og þegar faðir drengsins deyr reynir svo sannarlega á hana ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn