Inside the Goldmine (1994)
Þetta sálfræðidrama fjallar um tilgangslaust líf krakka af x kynslóðinni, fólks frá auðugum fjölskyldum sem lifa stefnulausu lífi fullu af örvæntingu.
Deila:
Söguþráður
Þetta sálfræðidrama fjallar um tilgangslaust líf krakka af x kynslóðinni, fólks frá auðugum fjölskyldum sem lifa stefnulausu lífi fullu af örvæntingu. Með hlutverk í myndinni fara margir áhugaleikarar, en myndin gerist innan kvikmyndageirans í Hollywood. Líf persónanna tengist saman í gegnum morð á ungri stúlku.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Josh EvansLeikstjóri

Uri ZighelboimHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Dove International
CinevilleUS






