Náðu í appið
Cinderella 3D

Cinderella 3D (2012)

Öskubuska í villta vestrinu

"Vertu tilbúin að söðla um og sjá nýtt útlit á klassísku ævintýri, full af fjörugum ævintýrum."

1 klst 21 mín2012

Einu sinni ...

Deila:
Cinderella 3D - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Einu sinni ... Í villta vestrinu, var kúrekastelpa sem vann dag og nótt fyrir vondu stjúpmóðir sína og illgjörnu stjúpsystir í rykugum landamærabæ. En þetta er ekki dæmigerð Öskubusku saga. Þegar hertogaynjunni er rænt af bófaflokk,verður Öskubuska að fara í ærslafulla leit til að bjarga henni, krefjast þess að fá tönnina sem hún missti á dansleiknum, og fanga hjarta prinsinn til að verða alvöru prinsessa.

Aðalleikarar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Herold and FamilyFR
Nexus FactoryBE
uFilmBE
Delacave StudioFR