Náðu í appið

Cinderella 3D 2012

(Öskubuska í villta vestrinu)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 15. febrúar 2013

Vertu tilbúin að söðla um og sjá nýtt útlit á klassísku ævintýri, full af fjörugum ævintýrum.

81 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Einu sinni ... Í villta vestrinu, var kúrekastelpa sem vann dag og nótt fyrir vondu stjúpmóðir sína og illgjörnu stjúpsystir í rykugum landamærabæ. En þetta er ekki dæmigerð Öskubusku saga. Þegar hertogaynjunni er rænt af bófaflokk,verður Öskubuska að fara í ærslafulla leit til að bjarga henni, krefjast þess að fá tönnina sem hún missti á dansleiknum,... Lesa meira

Einu sinni ... Í villta vestrinu, var kúrekastelpa sem vann dag og nótt fyrir vondu stjúpmóðir sína og illgjörnu stjúpsystir í rykugum landamærabæ. En þetta er ekki dæmigerð Öskubusku saga. Þegar hertogaynjunni er rænt af bófaflokk,verður Öskubuska að fara í ærslafulla leit til að bjarga henni, krefjast þess að fá tönnina sem hún missti á dansleiknum, og fanga hjarta prinsinn til að verða alvöru prinsessa. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn