Poison Ivy (1992)
"What Ivy wants, Ivy gets."
Ivy, táningsstúlka sem þykir kynþokkafull, sem býr með frænku sinni, flytur inn til hlédrægrar unglingsstúlku, og verður smátt og smátt hluti af lífi fjölskyldu sem ættleiðir hana.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Ivy, táningsstúlka sem þykir kynþokkafull, sem býr með frænku sinni, flytur inn til hlédrægrar unglingsstúlku, og verður smátt og smátt hluti af lífi fjölskyldu sem ættleiðir hana. Móðirin er heilsutæp og getur ekki fullnægt eiginmanni sínum kynferðislega lengur, og dótturinni til mikils hrellings, fer Ivy að tæla föðurinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

New Line CinemaUS






















