Náðu í appið
La Clé des Champs
Öllum leyfð

La Clé des Champs 2011

(Griðastaður)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 12. janúar 2013

81 MÍNFranska
Margföldu verðlaunamynd

Hér segir frá tveimur ungum börnum, dreng og stúlku, sem uppgötva saman og hvort í sínu lagi veröld smádýra og blóma við litla tjörn sem lætur ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn en hýsir þegar vel er að gáð stórfenglegt og fjölbreytt lífríki þar sem dagleg atburðarás og lífsbarátta er ekki síður áhugaverð og tilkomumikil en hjá mannfólkinu sem... Lesa meira

Hér segir frá tveimur ungum börnum, dreng og stúlku, sem uppgötva saman og hvort í sínu lagi veröld smádýra og blóma við litla tjörn sem lætur ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn en hýsir þegar vel er að gáð stórfenglegt og fjölbreytt lífríki þar sem dagleg atburðarás og lífsbarátta er ekki síður áhugaverð og tilkomumikil en hjá mannfólkinu sem lætur sér þó oft fátt um finnast.... minna

Aðalleikarar

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn