Adieu Berthe - L'enterrement de mémé
Öllum leyfð
Gamanmynd

Adieu Berthe - L'enterrement de mémé 2012

(Jarðarförin hennar ömmu)

Frumsýnd: 12. janúar 2013

100 MÍN

Armand er með slæmt tileflli af gráa fiðringnum og sveiflast á milli dagvinnunnar sinnar sem lyfjafræðingur og ástríðunnar fyrir töfrabrögðrum. Í ástarmálunum er hann fastur á milli eiginkonunnar, Helen, og hjásvæfunnar, Alix. Ofan á þetta bætist óþolandi tengdamóðir, börn sem hann nær engu sambandi við lengur og svo á dóttir viðhaldsins bráðum... Lesa meira

Armand er með slæmt tileflli af gráa fiðringnum og sveiflast á milli dagvinnunnar sinnar sem lyfjafræðingur og ástríðunnar fyrir töfrabrögðrum. Í ástarmálunum er hann fastur á milli eiginkonunnar, Helen, og hjásvæfunnar, Alix. Ofan á þetta bætist óþolandi tengdamóðir, börn sem hann nær engu sambandi við lengur og svo á dóttir viðhaldsins bráðum afmæli. Þegar amma Berthe deyra og hann þarf að auki að sjá um jarðaför hennar, er honum öllum lokið. Hann neyðist til að horfast í augu við móðir allra spurninga; brenum við ömmu, eða jörðum við hana?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn