Náðu í appið
Adieu Berthe - L'enterrement de mémé
Öllum leyfð

Adieu Berthe - L'enterrement de mémé 2012

(Jarðarförin hennar ömmu)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 12. janúar 2013

100 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Armand er með slæmt tileflli af gráa fiðringnum og sveiflast á milli dagvinnunnar sinnar sem lyfjafræðingur og ástríðunnar fyrir töfrabrögðrum. Í ástarmálunum er hann fastur á milli eiginkonunnar, Helen, og hjásvæfunnar, Alix. Ofan á þetta bætist óþolandi tengdamóðir, börn sem hann nær engu sambandi við lengur og svo á dóttir viðhaldsins bráðum... Lesa meira

Armand er með slæmt tileflli af gráa fiðringnum og sveiflast á milli dagvinnunnar sinnar sem lyfjafræðingur og ástríðunnar fyrir töfrabrögðrum. Í ástarmálunum er hann fastur á milli eiginkonunnar, Helen, og hjásvæfunnar, Alix. Ofan á þetta bætist óþolandi tengdamóðir, börn sem hann nær engu sambandi við lengur og svo á dóttir viðhaldsins bráðum afmæli. Þegar amma Berthe deyra og hann þarf að auki að sjá um jarðaför hennar, er honum öllum lokið. Hann neyðist til að horfast í augu við móðir allra spurninga; brenum við ömmu, eða jörðum við hana?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn