Náðu í appið

La famille Wolberg 2009

(Wolberg fjölskyldan)

Frumsýnd: 11. janúar 2013

95 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Simon Wolberg er bæjarstjóri í frönskum bæ og hefur farist starfið afskaplega vel úr hendi. Hann er glöggur og góður ræðumaður sem nýtur mikilla vinsælda og velvilja bæjarbúa. En heima við, í hlutverki fjölskylduföður, glímir Simon hins vegar við vanda sem hann á erfitt með að leysa.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn