Náðu í appið

Santa Claus Conquers the Martians 1964

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2012

Santa Claus saves Christmas for the Children of the World!

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 22% Critics
The Movies database einkunn 3
/10

Hvað er til ráða þegar börnin á Mars eru orðin of köntuð og leiðinleg af vélrænu uppeldi og aga? Jú, þá er best að fara til jarðarinnar og ræna jólasveininum. Og svo það sé öruggt að það sé alvöru jólasveinninn sem er fluttur með valdi til plánetunnar rauðu er tveimur jarðarbörnum rænt í leiðinni og tekin með. Þar hefst leikfangaframleiðsla... Lesa meira

Hvað er til ráða þegar börnin á Mars eru orðin of köntuð og leiðinleg af vélrænu uppeldi og aga? Jú, þá er best að fara til jarðarinnar og ræna jólasveininum. Og svo það sé öruggt að það sé alvöru jólasveinninn sem er fluttur með valdi til plánetunnar rauðu er tveimur jarðarbörnum rænt í leiðinni og tekin með. Þar hefst leikfangaframleiðsla sem er ógnað af gleðispillinum Voldar sem gerir allt sem í hans valdi stendur til að eyðileggja dótið og koma börnunum og Sveinka fyrir kattarnef. Tekst börnunum tveimur að snúa á Voldar í samvinnu við jólasveininn og Marskrakkana Girmar og Bómar? Eru jólin komin til að vera á Mars? Eru vélmennin virkilega búin til úr pappakössum og álpappír? Svörin er að finna í „Santa Claus Conquers the Martians“, jólamynd Svartra sunnudaga. Myndin er talin ein „versta“ kvikmynd allra tíma um leið og hún er orðin sígild skemmtun fyrir fólk með smekk fyrir hinu undarlega.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn