Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Only God Forgives 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 31. júlí 2013

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 37
/100

Julian ( Gosling ) býr í útlegð í Bangkok þar sem hann rekur taílenskan hnefaleikaklúbb, sem er í raun skálkaskjól fyrir eiturlyfjasmyglhring fjölskyldu hans. Þegar bróðir Julians, Billy, er myrtur þá kemur móðir þeirra Jenna ( Kristen Scott Thomas ) til borgarinnar. Hún vill að syni hennar verði hefnt og neyðir Julian til að finna morðingjann. Sambönd... Lesa meira

Julian ( Gosling ) býr í útlegð í Bangkok þar sem hann rekur taílenskan hnefaleikaklúbb, sem er í raun skálkaskjól fyrir eiturlyfjasmyglhring fjölskyldu hans. Þegar bróðir Julians, Billy, er myrtur þá kemur móðir þeirra Jenna ( Kristen Scott Thomas ) til borgarinnar. Hún vill að syni hennar verði hefnt og neyðir Julian til að finna morðingjann. Sambönd Julian í glæpaheiminum leiða hann beint til Hefndarengilsins, lögreglumanns sem er farinn á eftirlaun sem veit allt og er bæði dómari og böðull, allt í senn. Jenna krefst þess að Julian drepi Hefndarengilinn, sem á eftir að hafa miklar afleiðingar í för með sér. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn