Náðu í appið

Only God Forgives 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 31. júlí 2013

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 37
/100

Julian ( Gosling ) býr í útlegð í Bangkok þar sem hann rekur taílenskan hnefaleikaklúbb, sem er í raun skálkaskjól fyrir eiturlyfjasmyglhring fjölskyldu hans. Þegar bróðir Julians, Billy, er myrtur þá kemur móðir þeirra Jenna ( Kristen Scott Thomas ) til borgarinnar. Hún vill að syni hennar verði hefnt og neyðir Julian til að finna morðingjann. Sambönd... Lesa meira

Julian ( Gosling ) býr í útlegð í Bangkok þar sem hann rekur taílenskan hnefaleikaklúbb, sem er í raun skálkaskjól fyrir eiturlyfjasmyglhring fjölskyldu hans. Þegar bróðir Julians, Billy, er myrtur þá kemur móðir þeirra Jenna ( Kristen Scott Thomas ) til borgarinnar. Hún vill að syni hennar verði hefnt og neyðir Julian til að finna morðingjann. Sambönd Julian í glæpaheiminum leiða hann beint til Hefndarengilsins, lögreglumanns sem er farinn á eftirlaun sem veit allt og er bæði dómari og böðull, allt í senn. Jenna krefst þess að Julian drepi Hefndarengilinn, sem á eftir að hafa miklar afleiðingar í för með sér. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn