Náðu í appið
Öllum leyfð

Gói og baunagrasið 2012

Sígilt ævintýri í nýjum, stórskemmtilegum búningi

70 MÍNÍslenska

Hið frábæra barnaleikrit Gói og baunagrasið kemur hér út á DVD og á erindi til allra sem kunna að meta góðar leiksýningar. Gói er sendur af móður sinni á markaðinn til að selja Skjöldu gömlu sem er eina mjólkurkýrin þeirra. Hann á langan veg fyrir höndum og áður en á leiðarenda er komið tekur ferðalagið óvænta stefnu þar sem þrjár töfrabaunir... Lesa meira

Hið frábæra barnaleikrit Gói og baunagrasið kemur hér út á DVD og á erindi til allra sem kunna að meta góðar leiksýningar. Gói er sendur af móður sinni á markaðinn til að selja Skjöldu gömlu sem er eina mjólkurkýrin þeirra. Hann á langan veg fyrir höndum og áður en á leiðarenda er komið tekur ferðalagið óvænta stefnu þar sem þrjár töfrabaunir koma við sögu. Upp spinnst spennandi ævintýri með skemmtilegri tónlist, söng, dansi og leikhúsbrellum. Risinn, hænan sem verpir gulleggjum, sjálfspilandi harpan og allir þorpsbúar mæta til leiks á litla sviði Borgarleikhússins.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn