Náðu í appið
Arthur Newman
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Arthur Newman 2012

Aðgengilegt á Íslandi

If you don´t have a life, get someone else´s

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 42
/100

Wallace Avery hatar starfið sem hann er í. Fyrrverandi eiginkona hans og sonur þola hann ekki, og hann er búinn að klúðra eina tækifærinu sem hann hafði til að uppfylla drauminn sinn. Hann vill ekki horfast í augu við þetta lengur, og setur á svið dauða sinn og kaupir sér nýtt persónueinkenni sem Arthur Newman. Leið Arthurs að nýju lífi truflast þegar hin... Lesa meira

Wallace Avery hatar starfið sem hann er í. Fyrrverandi eiginkona hans og sonur þola hann ekki, og hann er búinn að klúðra eina tækifærinu sem hann hafði til að uppfylla drauminn sinn. Hann vill ekki horfast í augu við þetta lengur, og setur á svið dauða sinn og kaupir sér nýtt persónueinkenni sem Arthur Newman. Leið Arthurs að nýju lífi truflast þegar hin fallega en brothætta Mike kemur inn í líf hans, en Mike er einnig að reyna að byrja nýtt líf. Þau dragast hvort að öðru, þessar tvær dæmdu sálir byrja að tengjast, og þau brjótast inn í tóm hús og þykjast vera eigendur húsanna; eldri nýgift hjón; ríkur athafnamaður og rússnesk eiginkona hans, m.a. Í gegnum þetta allt saman þá uppgötva þau Arthur og Mike að það sem þau hrífast að við hvort annað eru persónurnar sem þau voru að reyna að flýja frá, og ferðalag þeirra í átt að bata, getur hafist. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn