Talaash
DramaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta

Talaash 2012

The Answer Lies Within

7.2 37011 atkv.Rotten tomatoes einkunn 80% Critics 7/10
140 MÍN

Rannsóknarlögreglumaðurinn Surjan Singh Sekhawat er látinn rannsaka mál kvikmyndaleikarans Armaan Kapoor, sem ók fram af hengiflugi og drukknaði í sjónum. Aðstæður eru þó grunsamlegar, og benda ekki til sjálfsmorðs, né heldur eru merki um eitthvað saknæmt. Á sama tíma er eiginkona Surjan, Roshni, að jafna sig á dauða ungs sonar þeirra, Karan. Til að flýja... Lesa meira

Rannsóknarlögreglumaðurinn Surjan Singh Sekhawat er látinn rannsaka mál kvikmyndaleikarans Armaan Kapoor, sem ók fram af hengiflugi og drukknaði í sjónum. Aðstæður eru þó grunsamlegar, og benda ekki til sjálfsmorðs, né heldur eru merki um eitthvað saknæmt. Á sama tíma er eiginkona Surjan, Roshni, að jafna sig á dauða ungs sonar þeirra, Karan. Til að flýja erfitt ástand heima fyrir, þá einbeitir Surjan sér að því að leysa ráðgátuna um dularfullt andlát Armaan. Hann fer að rannsaka í rauða hverfinu, og hittir vændiskonuna Rosie, sem gæti vitað eitthvað um málið. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn