Talaash
DramaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta

Talaash 2012

The Answer Lies Within

7.3 36,046 atkv.Rotten tomatoes einkunn 80% Critics 7/10
140 MÍN

Rannsóknarlögreglumaðurinn Surjan Singh Sekhawat er látinn rannsaka mál kvikmyndaleikarans Armaan Kapoor, sem ók fram af hengiflugi og drukknaði í sjónum. Aðstæður eru þó grunsamlegar, og benda ekki til sjálfsmorðs, né heldur eru merki um eitthvað saknæmt. Á sama tíma er eiginkona Surjan, Roshni, að jafna sig á dauða ungs sonar þeirra, Karan. Til að flýja... Lesa meira

Rannsóknarlögreglumaðurinn Surjan Singh Sekhawat er látinn rannsaka mál kvikmyndaleikarans Armaan Kapoor, sem ók fram af hengiflugi og drukknaði í sjónum. Aðstæður eru þó grunsamlegar, og benda ekki til sjálfsmorðs, né heldur eru merki um eitthvað saknæmt. Á sama tíma er eiginkona Surjan, Roshni, að jafna sig á dauða ungs sonar þeirra, Karan. Til að flýja erfitt ástand heima fyrir, þá einbeitir Surjan sér að því að leysa ráðgátuna um dularfullt andlát Armaan. Hann fer að rannsaka í rauða hverfinu, og hittir vændiskonuna Rosie, sem gæti vitað eitthvað um málið. ... minna

Aðalleikarar

Aamir Khan

Surjan Singh Sekhawat

Rajkummar Rao

Devrath Kulkarni

Vivan Bhatena

Armaan Kapoor

Pariva Pranati

Soniya Kapoor

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn