Öllum leyfðSöguþráður
Skapstygg gömul kona, þerna hennar og nágranni sem helgar sig samhjálp búa á sömu hæð í blokk í Lissabon. Þegar gamla konan deyr komast hin tvö á snoðir um leyndarmál úr fortíð hennar; æsilega frásögn um ástir og myrkraverk í Afríku sem minna mjög á gamlar ævintýrakvikmyndir.
Aðalleikarar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

O Som e a FúriaPT

Komplizen FilmDE

Gullane EntretenimentoBR

Shellac SudFR

ZDF/ArteDE

RTPPT
Verðlaun
🏆
Tabu var tilnefnd til Gullbjarnarins á síðustu Berlínarhátíð þar sem hún hlaut tvenn verðlaun. Myndin hefur einnig fengið nokkurn fjölda verðlauna og tilnefninga víða um heim.












