Náðu í appið
Cloudy with a Chance of Meatballs 2
Öllum leyfð
GamanmyndVísindaskáldskapurFjölskyldumyndTeiknimynd

Cloudy with a Chance of Meatballs 2 2013

(Skýjað með kjötbollum á köflum 2)

Frumsýnd: 17. janúar 2014

Something Big was leftover. / Þau hafa lyst á ævintýrum

6.4 86324 atkv.Rotten tomatoes einkunn 71% Critics 6/10
95 MÍN

Matarvélin hans Flints er komin í gang á ný og framleiðir nú óargamat sem ógnar öðru lífi og verður að stöðva! Cloudy With a Chance of Meatballs 2 er beint framhald samnefndrar myndar sem sló hressilega í gegn fyrir fjórum árum og hlaut mörg verðlaun og viðurkenningar. Flint og flestir aðrir íbúar litla þorpsins í Atlantshafinu hafa neyðst til að yfirgefa... Lesa meira

Matarvélin hans Flints er komin í gang á ný og framleiðir nú óargamat sem ógnar öðru lífi og verður að stöðva! Cloudy With a Chance of Meatballs 2 er beint framhald samnefndrar myndar sem sló hressilega í gegn fyrir fjórum árum og hlaut mörg verðlaun og viðurkenningar. Flint og flestir aðrir íbúar litla þorpsins í Atlantshafinu hafa neyðst til að yfirgefa þorpið enda er það í rúst eftir mataróveðrið sem geisaði í fyrri myndinni. Flint starfar nú hjá Chester V þar sem allir helstu gáfu- og uppfinningamenn heims starfa og er hæstánægður með að vera í þeim hópi. En þegar Flint kemst að því að matarvélin sem hann fann upp er alls ekki hætt að framleiða mat verður hann fyrir það fyrsta að rannsaka málið og í öðru lagi að stöðva vélina á ný. Hann leggur því upp í aðra ævintýraferð ásamt stúlkunni ráðagóðu, Sam, og öllum hinum vinum þeirra og mikil verður undrun þeirra þegar þau komast að því að maturinn sem vélin framleiðir núna er enginn venjulegur matur heldur óargamatur sem á eftir að gera mikinn óskunda nái Flint ekki að stöðva hann og vélina í tíma.... minna

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Netflix
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn