Side Effects
2013
Frumsýnd: 5. apríl 2013
One pill can change your life.
106 MÍNEnska
81% Critics
70% Audience
75
/100 Emily Taylor er hamingjusamlega gift fjármálamanninum Martin
Taylor og á sér einskis ills von þegar Martin er skyndilega handtekinn
vegna misferlis. Þetta dregur Emily afar langt niður og svo
fer að hún leitar aðstoðar sálfræðings sem eftir viðtal lætur hana
hafa lyf til að vinna bug á angistinni sem nagar hana.
En lyfin hafa allt önnur áhrif á Emily en til... Lesa meira
Emily Taylor er hamingjusamlega gift fjármálamanninum Martin
Taylor og á sér einskis ills von þegar Martin er skyndilega handtekinn
vegna misferlis. Þetta dregur Emily afar langt niður og svo
fer að hún leitar aðstoðar sálfræðings sem eftir viðtal lætur hana
hafa lyf til að vinna bug á angistinni sem nagar hana.
En lyfin hafa allt önnur áhrif á Emily en til var ætlast og segja má
að veröld hennar fari í framhaldinu á hvolf vegna hinna óvæntu
hliðarverkana. Svo fer að sálfræðingurinn lætur hana hafa ný lyf
en þá tekur lítið betra við ...... minna