Nature Calls (2012)
"Manhood. It's the only badge that matters."
Áhugalausir skátar í hóp skátaforingjans Randy Stevens sleppa skátafundi til að glápa á sjónvarpið í staðinn, heima hjá bróður Randy, Kirk, sem er algjör andstæða...
Deila:
Söguþráður
Áhugalausir skátar í hóp skátaforingjans Randy Stevens sleppa skátafundi til að glápa á sjónvarpið í staðinn, heima hjá bróður Randy, Kirk, sem er algjör andstæða Stevens og erkióvinur. Þegar Randy nær í strákana um miðja nótt og stelur þeim til að fara í óvænta ferð inn í skóginn, þá verður allt vitlaust og Kirk eltir þá með tvo byssumenn með í för. Drykkja, nekt og flugeldar koma við sögu í þessari gamanmynd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Todd RohalLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Troop 41 Productions
Muskat Filmed PropertiesUS
Magnet FilmsGB








