Náðu í appið
Latibær: Líf í tuskunum 4
Öllum leyfð

Latibær: Líf í tuskunum 4 2012

(Lazytown )

Líf í tuskunum

Íslenska

Hér er að finna fimm nýjar Latabæjarsögur: Sippuflipp: Ofurhreyfing dagsins hjá Íþróttaálfinum er að sippa en á meðan ætlar Siggi Sæti að vera með eigin sýningu. Tökum sporið: Siggi Sæti bregður undir sig betri fætinum og fræðir okkur um alls konar dansa og dansspor. Má bjóða þér upp í dans? Sögustund: Siggi Sæti hefur mjög gaman af sögum... Lesa meira

Hér er að finna fimm nýjar Latabæjarsögur: Sippuflipp: Ofurhreyfing dagsins hjá Íþróttaálfinum er að sippa en á meðan ætlar Siggi Sæti að vera með eigin sýningu. Tökum sporið: Siggi Sæti bregður undir sig betri fætinum og fræðir okkur um alls konar dansa og dansspor. Má bjóða þér upp í dans? Sögustund: Siggi Sæti hefur mjög gaman af sögum og langar til að skrifa bók. En fyrst þarf hann að læra stafrófið! Ofurhraði: Sum dýr geta farið mjög hratt yfir og í þessum þætti ætlar Siggi Sæti að segja frá spennandi keppni bíls við þrjú dýr! Hreint og fínt: Nú ætlum við að þvo og þrífa svo allt verði hreint og fínt. Siggi Sæti sýnir okkur hvernig við förum að því.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn