Náðu í appið

Teorema 1968

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. október 2012

There are only 923 words spoken in "Teorema" - but it says everything!

105 MÍNÍtalska
Tilnefnd til Gullna ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Laura Betti var valin besta leikkonan á sömu hátíð.

Dularfullur gestur dvelur hjá ríkri og borgaralegri fjölskyldu í Mílanó. Smá saman tekst honum að táldraga alla meðlimi hennar og vinnukonuna. Eftir að hann fer, þá getur ekkert þeirra lifa lífinu áfram eins og áður. Hver var þessi gestur? Gæti hann hafa verið Guð?

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.10.2012

Táldregur heila fjölskyldu - frítt í bíó!

Kvikmyndin Teorema eftir ítalska kvikmyndaleikstjórann, skáldið og hugsuðinn Pier Paolo Pasolini verður sýnd í í Lögbergi, stofu 101, mánudaginn 22. október kl. 18:00 í tilefni af XII Viku ítalskrar tungu. Aðgangur er óke...

20.10.2012

Kósýkvöld í kvöld

Það er laugardagskvöld. Sumir fara bíó aðrir taka vídeó eða VOD  en hinir láta sér nægja að horfa á bíómyndirnar sem sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp á. Hér eru bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 You Again Br...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn