Náðu í appið
Teorema

Teorema (1968)

"There are only 923 words spoken in "Teorema" - but it says everything!"

1 klst 45 mín1968

Dularfullur gestur dvelur hjá ríkri og borgaralegri fjölskyldu í Mílanó.

Rotten Tomatoes83%
Deila:

Söguþráður

Dularfullur gestur dvelur hjá ríkri og borgaralegri fjölskyldu í Mílanó. Smá saman tekst honum að táldraga alla meðlimi hennar og vinnukonuna. Eftir að hann fer, þá getur ekkert þeirra lifa lífinu áfram eins og áður. Hver var þessi gestur? Gæti hann hafa verið Guð?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Aetos Produzioni Cinematografiche
B.R.C. Produzione FilmIT

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Gullna ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Laura Betti var valin besta leikkonan á sömu hátíð.