Náðu í appið
Öllum leyfð

Teddi týndi landkönnuðurinn 2012

(Tad, the Lost Explorer)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 19. október 2012

Engar Byssur. Engin svipa. Svakalegt fjör.

90 MÍNÍslenska

Allt frá því að Teddi var lítill drengur hefur hann dreymt um að ferðast um heiminn og uppgötva týnda fjársjóði eins og hetjan hans, Indiana Jones, gerði. nú fær hann tækifærið! Við kynnumst Tedda fyrst á barnsárunum þegar hann dundaði sér við að grafa upp fjársjóði í garðinum hjá sér. Lítið var þar að finna nema skemmtunina sem var... Lesa meira

Allt frá því að Teddi var lítill drengur hefur hann dreymt um að ferðast um heiminn og uppgötva týnda fjársjóði eins og hetjan hans, Indiana Jones, gerði. nú fær hann tækifærið! Við kynnumst Tedda fyrst á barnsárunum þegar hann dundaði sér við að grafa upp fjársjóði í garðinum hjá sér. Lítið var þar að finna nema skemmtunina sem var ósvikin þótt jafnaldrar hans væru stöðugt að gera grín að honum fyrir þetta óvenjulega áhugamál. Seinna fékk Teddi vinnu sem byggingaverkamaður og er óhætt að segja að hann hafi fundið ýmislegt misjafnlega áhugavert í grunnum þeirra húsa sem hann vann við að byggja, gamlar kókflöskur og fleira. En Teddi vildi meira ... og það er nákvæmlega það sem hann fær þegar óvænt uppgötvun leiðir til þess að hann fer í alvörufjársjóðsleit alla leið til Egyptalands. Fljótlega er hann kominn á sporið en það hafa líka fleiri gert og þeir eru ekki alveg jafnvinsamlegir og Teddi ...... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.08.2018

Vísindaleg sönnun á hræðslu

Framleiðslufyrirtækið A24, sem bjó til hrollvekjuna Hereditary, sem nú er sýnd í bíó hérlendis við góðan orðstír, hefur nú “sannað” með vísindalegum hætti að myndin, sem er í leikstjórn Ari Aster, sé hræð...

26.09.2014

Let it Go er besta bílalagið

Það vita allir foreldrar ungra barna hvað fylgir á eftir þessum orðum hér: "Let it go, let it go ...", enda hefur þetta vinsæla lag úr Disney teiknimyndinni Frozen farið sem hvirfilbylur um heiminn síðan myndin var frumsýnd ...

12.04.2013

Vinsældir þrívíddar minnka í ár segir Fitch

Breska dagblaðið The Guardian segir á vefsíðu sinni í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá Fitch Ratings þá muni áhorfendum á þrívíddarmyndum í bíó fækka á þessu ári, en það yrði fyrsta árið sem fækkun yrði...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn