The Glimmer Man
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta

The Glimmer Man 1996

Two good cops. One bad situation.

5.4 18028 atkv.Rotten tomatoes einkunn 12% Critics 5/10
92 MÍN

Jack Cole var eitt sinn leynilegur útsendari ríkisstjórnarinnar þekktur undir nafninu „The Glimmer Man“ af því að hann gat hreyft sig svo hratt og hljótt að fórnarlömb hans sáu aðeins glimmer áður en þau hnigu niður dauð. Nú er Cole hættur í njósnunum, og hefur gefið sig austurlenskum siðum á vald, og hann er mjög óvanur því að vinna með öðru... Lesa meira

Jack Cole var eitt sinn leynilegur útsendari ríkisstjórnarinnar þekktur undir nafninu „The Glimmer Man“ af því að hann gat hreyft sig svo hratt og hljótt að fórnarlömb hans sáu aðeins glimmer áður en þau hnigu niður dauð. Nú er Cole hættur í njósnunum, og hefur gefið sig austurlenskum siðum á vald, og hann er mjög óvanur því að vinna með öðru fólki. Nú starfar hann sem rannsóknarlögga í Los Angelesborg, þar sem félagi hans er Jim Campbell, hörð „ekkert kjaftæði“ lögga með veikleika fyrir væmnum bíómyndum ( Casablanca er ein hans uppáhalds mynd ), auk þess sem hann hefur litla þolinmæði gagnvart nýaldarhugmyndum Cole og utangarðsmanna viðmóti. Cole og Campbell setja samt ágreining sinn til hliðar þegar þeir eru fengnir í að elta raðmorðingja sem fjölmiðlar hafa kallað „The Family Man“, eða Fjölskyldumanninn, vegna þess að hann hefur gert það að venju sinni að afgreiða heilu fjölskyldurnar í einu. En þegar síðustu fórnarlömb Fjölskyldumannsins eru fyrrum eiginkona Cole og eiginmaður hennar núverandi, þá kemst Campbell á snoðir um leynilega fortíð Cole, og þeir halda nú báðir að fyrrum yfirmenn Cole séu á einhvern hátt flæktir í málið. ... minna

Aðalleikarar

Steven Seagal

Lt. Jack Cole

Keenen Ivory Wayans

Det. Jim Campbell

Bob Gunton

Frank Deverell

Michelle Johnson

Jessica Cole

Johnny Strong

Johnny Deverell

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Steven Seagal og Keenen Ivory Wayans fara hér með aðalhlutverkin í tíbískri spennumynd. Myndin fjallar um raðmorðingja sem gengur laus og hver annar en Steven Seagal er mættur til að handleggsbrjóta menn og bjarga deginum. Fyrst ég náði að komast í gegnum myndina án þess að dotta augunum þá á þessi mynd alveg skilið að fá eina stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn