Náðu í appið
Magical Mystery Tour

Magical Mystery Tour (1967)

The Beatles: Magical Mystery Tour

1 klst 24 mín1967

Lög sem þú gleymir aldrei, myndin sem þú aldrei sást og saga sem þú hefur aldrei heyrt.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic50
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Lög sem þú gleymir aldrei, myndin sem þú aldrei sást og saga sem þú hefur aldrei heyrt. John, Paul, George og Ringo kynna The Magical Mystery Tour – súrrealíska nálgun á bresku hefðina að fara á ströndina með furðulegum karakterum. Með aukaefni, nýjum viðtölum og áður óbirtu myndefni þá er þessi sígilda mynd frá 1967 ómissandi fyrir bítlaaðdáendur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Lennon
John LennonLeikstjóri
Paul McCartney
Paul McCartneyLeikstjóri
George Harrison
George HarrisonLeikstjóri
Ringo Starr
Ringo StarrLeikstjóri

Framleiðendur

Apple CorpsGB
BBCGB