Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Marco Macaco 2012

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
80 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 13% Audience

Marco Macaco vinnur sem strandvörður, en eyðir mestum tíma í að reyna að vinna hjarta hinnar fallegu LULU. Dag einn byggir andsæðingur Marco, CARLO, risastórt spilavíti í líki apa, á ströndinni hans Marco. Lulu heillast af hinum töfrandi Carlo. Marco verður afbrýðisamur og byrjar að rannsaka hið skrýtna spilavíti, og kemst að því að Carlo vill taka völdin... Lesa meira

Marco Macaco vinnur sem strandvörður, en eyðir mestum tíma í að reyna að vinna hjarta hinnar fallegu LULU. Dag einn byggir andsæðingur Marco, CARLO, risastórt spilavíti í líki apa, á ströndinni hans Marco. Lulu heillast af hinum töfrandi Carlo. Marco verður afbrýðisamur og byrjar að rannsaka hið skrýtna spilavíti, og kemst að því að Carlo vill taka völdin á eyjunni og neyða Lulu til að giftast sér. Þegar Marco reynir að taka Carlo fastan, skapar það vandamál, enda er spilavítið í raun, risastórt vélmenni.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn