Marina Abramovic: The Artist Is Present
Öllum leyfð
HeimildarmyndMyndlist

Marina Abramovic: The Artist Is Present 2012

Frumsýnd: 11. nóvember 2012

7.9 5497 atkv.Rotten tomatoes einkunn 96% Critics 8/10
106 MÍN

Serbneska listakonan Marina Abramovic hefur verið kölluð „amma gjörningalistarinnar“. Myndin fylgir henni eftir þar sem hún undirbýr yfirlitssýningu á verkum sínum á MoMA nýlistasafninu í New York. Marina gerir upp líf sitt og störf, jafnframt sem hún reynir að svara spurningu sem hún hefur verið spurð aftur og aftur í meira en fjörtíu ár: Er gjörningur... Lesa meira

Serbneska listakonan Marina Abramovic hefur verið kölluð „amma gjörningalistarinnar“. Myndin fylgir henni eftir þar sem hún undirbýr yfirlitssýningu á verkum sínum á MoMA nýlistasafninu í New York. Marina gerir upp líf sitt og störf, jafnframt sem hún reynir að svara spurningu sem hún hefur verið spurð aftur og aftur í meira en fjörtíu ár: Er gjörningur list? Hér má sjá verk listakonunnar. https://www.artsy.net/artist/marina-abramovic-1... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn