Náðu í appið
Öllum leyfð

The Orheim Company 2012

(Kompani Orheim)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. september 2012

104 MÍNNorska
Tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.

Kompani Orheim er bæði fjölskyldusaga og uppvaxtarsaga um sekt, friðþægingu og kostnað sjálfstæðis. Myndin sem gerist á miðjum níunda áratug síðustu aldar fjallar um Jarle Klepp (15) og foreldra hans sem reyna að búa undir sama þaki í Stavangri í Noregi. Allir í fjölskyldunni eiga sér drauma og vonir en þeim reynist erfitt að takast á við daglegt líf,... Lesa meira

Kompani Orheim er bæði fjölskyldusaga og uppvaxtarsaga um sekt, friðþægingu og kostnað sjálfstæðis. Myndin sem gerist á miðjum níunda áratug síðustu aldar fjallar um Jarle Klepp (15) og foreldra hans sem reyna að búa undir sama þaki í Stavangri í Noregi. Allir í fjölskyldunni eiga sér drauma og vonir en þeim reynist erfitt að takast á við daglegt líf, sérstaklega föðurnum sem er alkóhólisti. Ungi drengurinn finnur útleið í gegnum tónlist, stjórnmálastarf og með því að eltast við stelpur. En honum reynist erfitt að standa á eigin fótum heima fyrir og mörgum árum seinna verður Jarle að takast á við drauga fortíðarinnar og íhuga hvað æska hans snérist um.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.09.2012

Norræn kvikmyndahátíð í Bíó Paradís

Græna ljósið í samstarfi við Nordisk Film & TV Fond stendur fyrir Norrænni kvikmyndaveislu í Bíó Paradís frá föstudegi 14.september til fimmtudags 20.september. Verða þá sýndar allar fimm myndirnar sem tilnefndar...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn