Sparkle
Öllum leyfð
Drama

Sparkle 2012

Three Sisters. Two Paths. One Shot

5.7 5685 atkv.Rotten tomatoes einkunn 57% Critics 6/10
116 MÍN

Mynd um þrjár systur sem stofna söngsveit á uppgangsárum Motownútgáfunnar. Um leið er þetta síðasta myndin sem Whitney Houston lék í. Systurnar Sparkle, Sister og Dolores hafa sönghæfileikana í blóðinu frá móður sinni, en hún var virt söngkona á árum áður án þess þó að hljóta þann frama sem hún verðskuldaði. Svo fer að þær systur stofna söngsveit... Lesa meira

Mynd um þrjár systur sem stofna söngsveit á uppgangsárum Motownútgáfunnar. Um leið er þetta síðasta myndin sem Whitney Houston lék í. Systurnar Sparkle, Sister og Dolores hafa sönghæfileikana í blóðinu frá móður sinni, en hún var virt söngkona á árum áður án þess þó að hljóta þann frama sem hún verðskuldaði. Svo fer að þær systur stofna söngsveit sem slær svo til samstundis í gegn á heimaslóðunum og virðist eiga framtíðina fyrir sér. En ekki er allt gull sem glóir ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn