Facing Ali
2009
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Tími til kominn að segja frá
100 MÍN
10 fyrrverandi hnefaleikakappar, sem eiga það sameiginlegt að hafa mætt Muhammad Ali í hringnum, segja frá reynslu sinni í þessari stórmerku verðlaunamynd. Muhammad Ali er talinn einhver snjallasti hnefaleikamaður sem uppi hefur verið en hann var ekki síður litríkur karakter sem barðist meðal annars við fordóma og misrétti með einstökum hætti og var... Lesa meira
10 fyrrverandi hnefaleikakappar, sem eiga það sameiginlegt að hafa mætt Muhammad Ali í hringnum, segja frá reynslu sinni í þessari stórmerku verðlaunamynd. Muhammad Ali er talinn einhver snjallasti hnefaleikamaður sem uppi hefur verið en hann var ekki síður litríkur karakter sem barðist meðal annars við fordóma og misrétti með einstökum hætti og var áhrifamikill í þeim efnum. Hér setjumst við andspænis tíu hnefaleikurum sem mættu Ali á sínum ferli þar sem þeir eru fengnir til að segja frá reynslu sinni af manninum og bardögunum um leið og við sjáum merkar stiklur frá ferli Alis. Þetta eru þeir George Foreman, Ken Norton, George Chuvalo, Henry Cooper, Joe Frazier, Larry Holmes, Ron Lyle, Earnie Shavers, Leon Spinks og Earnie Terrell. Myndin þykir afburðavel gerð og er sannkallaður hvalreki... minna