Meeting Evil
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
DramaGlæpamyndRáðgáta

Meeting Evil 2012

5.3 11,272 atkv.Rotten tomatoes einkunn 22% Critics 5/10
89 MÍN

Aumingja Paul. Þetta er að verða einhver versti dagur sem hann hefur upplifað og það vonda er að hann á enn eftir að versna verulega! Það er ekki nóg með að Paul komist að því einn morguninn þegar hann mætir til vinnu að það sé búið að reka hann heldur bíður hans útburðartilkynning þegar hann kemur heim aftur. Og eins og þetta sé ekki nóg... Lesa meira

Aumingja Paul. Þetta er að verða einhver versti dagur sem hann hefur upplifað og það vonda er að hann á enn eftir að versna verulega! Það er ekki nóg með að Paul komist að því einn morguninn þegar hann mætir til vinnu að það sé búið að reka hann heldur bíður hans útburðartilkynning þegar hann kemur heim aftur. Og eins og þetta sé ekki nóg til að eyðileggja daginn þá bankar upp á hjá honum dularfullur náungi sem segist heita Richie og vantar dálitla aðstoð. Paul getur ekki annað en hjálpað manninum og veit auðvitað ekki að þar með er hann nánast að undirrita sinn eigin dauðadóm.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn