Lady and the Tramp 2
2001
(Lady and the Tramp II: Scamp's Adventure)
Ævintýrið heldur áfram
69 MÍN
45% Critics
49% Audience Lafðin og umrenningurinn 2 gerist
nokkru eftir að þeir atburðir sem lýst
var í fyrri myndinni gerðust. Lafðin og
umrenningurinn eiga nú hvolpa og
einn af þeim er hinn óþekki „Scamp“
sem er orðinn þreyttur á að þurfa
alltaf að hlýða ströngum húsreglunum
heima hjá sér.
Scamp ákveður því eitt kvöldið að
hlaupast að heiman og er fljótlega
kominn... Lesa meira
Lafðin og umrenningurinn 2 gerist
nokkru eftir að þeir atburðir sem lýst
var í fyrri myndinni gerðust. Lafðin og
umrenningurinn eiga nú hvolpa og
einn af þeim er hinn óþekki „Scamp“
sem er orðinn þreyttur á að þurfa
alltaf að hlýða ströngum húsreglunum
heima hjá sér.
Scamp ákveður því eitt kvöldið að
hlaupast að heiman og er fljótlega
kominn í slagtog með strætishundum
sem taka honum misjafnlega. Sérstaklega
verður hundinum Buster illa
uppsigað við þennan nýja keppinaut
sem hefur hingað til lifað í vellystingum,
öfugt við hann sjálfan.
En Scamp eignast einnig nýja og
góða vini sem eiga eftir að fá hann
til að endurmeta hvað hann vill í
lífinu.... minna