Pink Ribbons, Inc. (2011)
"Capitalizing on hope."
Brjóstakrabbi er mikið notaður í allskyns markaðsherferðum fyrirtækja.
Deila:
Söguþráður
Brjóstakrabbi er mikið notaður í allskyns markaðsherferðum fyrirtækja. Óteljandi konur og menn ganga, hjóla og versla, til að afla fjár fyrir lækningu sjúkdómsins. Á hverju ári er safnað milljónum Bandaríkjadala í nafni brjóstakrabbameins, en hvert fara peningarnir og til hvers eru þeir notaðar? Pink Ribbons, Inc. er heimildarmynd sem sýnir raunveruleika brjóstakrabbameins, sem markaðssérfræðingar hafa eyrnamerkt sem "drauma málefni".
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

ONF | NFBCA












