Náðu í appið
Öllum leyfð

Endhiran 2010

(Robot)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. apríl 2012

155 MÍNEnska
Myndin vann National film award fyrir bestu brellurnar, bestu förðun, bestu leikstjóra, bestu búningahönnun, besta myndin, besti söngvari.

Tveir vísindamenn keppast um að gera hið fullkomna vélmenni. Þegar öðrum tekst að skapa vélmenni með mannlegar tilfinningar er hætta á ferðum, sérstaklega þegar vélmennið fer að hegða sér öðruvísi en vísindamaðurinn hafði hugsað sér og hann missir stjórn á atburðarásinni.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.04.2012

Áhorf vikunnar (9.-15. apríl)

Orrustuskip, nasistar á tunglinu og skallinn á Bruce Willis er svona það helsta sem skaut upp kollinum í bíó um helgina, en þótt þetta sé allt býsna súrrealískt og flippað í sameiningu held ég að það furðulegasta s...

14.04.2012

Laxness í lifandi myndum

Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár liðin frá fæðingu Halldórs Laxness. Í tilefni afmælisins eru ýmsir atburðir á döfinni. Einn af þeim er kvikmyndahátíðin „Laxness í lifandi myndum“ sem haldin verður í Bíó Parad...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn