Náðu í appið
Dóra landkönnuður 16

Dóra landkönnuður 16 (2012)

Dora the explorer

"Hvolpar í vanda og fjögur önnur ævintýri"

2012

Þættirnir um Dóru landkönnuð og vini hennar eru litríkir, skemmtilegir og fullir af fróðleik.

IMDb5.7
Deila:
Dóra landkönnuður 16 - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Þættirnir um Dóru landkönnuð og vini hennar eru litríkir, skemmtilegir og fullir af fróðleik. Á þessum DVD-diski er að finna fimm þætti: Hvolpar í vanda: Dóra og Klossi stökkva inn í nýja tölvuleikinn sinn til að bjarga hvolpunum frá hundaveiðaranum. Hjálpaðu þeim að telja. Segðu „please“: Litli björninn með löngu rófuna vill verða kóngur en kann ekki töfraorðið svo Dóra þarf að hjálpa honum. Litla risaeðlan: Dóra, Diego og Klossi ferðast aftur í tímann svo þau geti hjálpað lítilli risaeðlu að finna mömmu sína. Dagurinn hans Klossa: Í dag ætlar Klossi að heimsækja pabba sinn í vinnuna, en það er það skemmtilegasta sem Klossi gerir. Suðurpóllinn: Dóra, Klossi og Diego ferðast til Suðurpólsins og hjálpa þar lítilli mörgæs að finna leiðina heim.

Aðalleikarar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!