Náðu í appið
Unter dir die Stadt

Unter dir die Stadt (2010)

The City Below

1 klst 45 mín2010

Roland og Svenja hittast á listsýningu og hrífast af hvort öðru, en aðstæður leyfa ekki nánari kynni þar sem bæði eru gift.

Deila:
Unter dir die Stadt - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Roland og Svenja hittast á listsýningu og hrífast af hvort öðru, en aðstæður leyfa ekki nánari kynni þar sem bæði eru gift. Nokkrum dögum síðar rekast þau á hvort annað fyrir tilviljun. Þau daðra hvort við annað yfir kaffibolla og leiðin liggur á hótelherbergi en Svenja fær sig ekki til að fara alla leið. Roland, sem er valdamikill yfirmaður í banka þar sem eiginmaður Svenja vinnur, er vanur að fá það sem hann vill. Hann kemur því svo fyrir að eiginmaðurinn er skipaður í stöðu erlendis. Svenja hefur enga vitneskju um þetta en á sama tíma ákveður hún að hætta að streitast gegn löngunum sínum

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christoph Hochhäusler
Christoph HochhäuslerLeikstjórif. 1972

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

WDRDE
HeimatfilmDE