Schlafkrankheit
2011
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 19. mars 2012
91 MÍNÞýska
Tilnefnd til Gullbjarnarins á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Ulrich Köhler var valinn besti leikstjórinn á sömu hátíð og fékk Silfurbjörninn.
Ebbo og Vera hafa búið í Kamerún í mörg ár. Ebbo fæst við rannsóknir á svefnleysi og er ánægður með hlutskipti sitt, ólíkt Veru sem hefur ekki náð að tengjast samfélaginu og saknar dóttur sinnar Helen sem er í heimavistarskóla í Þýskalandi. Ebbo verður að gefa frá sér starf sitt í Afríku eða missa konurnar í lífi sínu. En hann upplifir sig sem... Lesa meira
Ebbo og Vera hafa búið í Kamerún í mörg ár. Ebbo fæst við rannsóknir á svefnleysi og er ánægður með hlutskipti sitt, ólíkt Veru sem hefur ekki náð að tengjast samfélaginu og saknar dóttur sinnar Helen sem er í heimavistarskóla í Þýskalandi. Ebbo verður að gefa frá sér starf sitt í Afríku eða missa konurnar í lífi sínu. En hann upplifir sig sem gest á heimaslóðum og kvíði hans yfir að snúa aftur eykst dag frá degi. Mörgum árum síðar kemur franskur læknir til Kamerún til að meta þróunarverkefni. Hann hefur ekki komið til Afríku í langan tíma. En í stað þess að hitta frísklegt fólk verður fyrir honum týnd sál. Líkt og skuggi hverfur Ebbo sjónum hins franska læknis…... minna