Náðu í appið
Öllum leyfð

Almanya – Willkommen in Deutschland 2011

(Almanya – Velkomin til Þýskalands )

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. mars 2012

101 MÍNÞýska

Hüseyin Yilmaz, tyrkneskur „gestaverkamaður“ í Þýskalandi til 45 ára, tilkynnir fjölskyldu sinni að hann hafi fest kaup á húsi í Tyrklandi og vill að fjölskyldan snúi heim og endurnýji húsið. Fjölskyldan er ekki hrifin af hugmyndinni og miklar deilur hefjast. Ekki bætir úr skák þegar í ljós kemur að barnabarn Yilmaz, Canan, er ólétt af völdum ensks... Lesa meira

Hüseyin Yilmaz, tyrkneskur „gestaverkamaður“ í Þýskalandi til 45 ára, tilkynnir fjölskyldu sinni að hann hafi fest kaup á húsi í Tyrklandi og vill að fjölskyldan snúi heim og endurnýji húsið. Fjölskyldan er ekki hrifin af hugmyndinni og miklar deilur hefjast. Ekki bætir úr skák þegar í ljós kemur að barnabarn Yilmaz, Canan, er ólétt af völdum ensks kærasta síns sem fjölskyldan hafði ekki hugmynd um! Canan reynir að hugga litla frænda sinn, Cenk, sem var lagður í einelti á fyrsta skóladegi sínum fyrir að vera „útlendingur“. Hún útskýrir fyrir honum afhverju fjölskyldan sé í Þýskalandi þrátt fyrir að vera ekki þýsk. Þau fara í ferðalag aftur í tímann til undursamlegs lands þar sem ljóshærðir risar búa, þar sem farið er með stórar rottur í göngutúra, þar sem vatnið kallast Coca-Cola og fólkið tilbiður litla tréstyttu á krossi og allir tala hrognamál – lands sem kallað er Almanya!... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.03.2012

Þýskir kvikmyndadagar í fullum gangi

Þessa vikuna standa yfir þýskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís. Hátíðinni lýkur þann 25. mars, og er hún haldin í samstarfi við  Goethe Institut, Sjónlínuna, Kötlu Travel, Sendiráð Þýskalands á Íslandi og RÚV.  Þetta er í annað skipti sem hátíðin er haldin, og þema hennar er að þessu sinni fjölskyldan í ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn