Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Falskur fugl 2013

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. apríl 2013

Þegar maður missir tökin

119 MÍNÍslenska

Falskur fugl fjallar um Arnald Gunnlaugsson, 16 ára ólíkindatól, sem býr hjá vel stæðum foreldrum sínum. Hann er bæði myndarlegur og gáfaður en leiðist inn á rangar brautir í lífinu. Falskur fugl gerist yfir jól, þegar svartasta skammdegið er ríkjandi á Íslandi og raunveruleikinn getur verið hvað hráslagalegastur. Í kjölfar sjálfsmorðs bróður síns... Lesa meira

Falskur fugl fjallar um Arnald Gunnlaugsson, 16 ára ólíkindatól, sem býr hjá vel stæðum foreldrum sínum. Hann er bæði myndarlegur og gáfaður en leiðist inn á rangar brautir í lífinu. Falskur fugl gerist yfir jól, þegar svartasta skammdegið er ríkjandi á Íslandi og raunveruleikinn getur verið hvað hráslagalegastur. Í kjölfar sjálfsmorðs bróður síns má segja að veröld Arnalds hrynji og um leið tvístrar harmleikurinn fjölskyldu hans. Arnaldur höndlar ekki bróðurmissinn, situr uppi með fjölmargar spurningar en engin svör og leiðist út í óreglu sem á ekki eftir að bæta líf hans ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.02.2014

Íslensk hrollvekja frumsýnd í sumar

Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverk í nýrri hrollvekju sem verður frumsýnd þann 27. júní næstkomandi. Myndin ber heitið Grafir & Bein og fjallar um hjón sem missa dóttur ...

23.02.2014

Valinn besti leikari í aðal- og aukahlutverki

Kvikmyndin Málmhaus hlaut átta verðlaun á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram með pompi og prakt í Hörpu í gærkvöldi. Næst á eftir kom Hross í oss með sex verðlaun og tók myndin stærstu verðlaun kvöldsins, þar á meðal ...

30.01.2014

Málmhaus með 16 tilnefningar

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2014 á blaðamannafundi í Bíó Paradís í dag. Kvikmyndin Málmhaus, eftir Ragnar Bragason, er með flestar tilnefningar og eru þær 16 talsins, þar á meðal sem besta kvikm...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn